Search
Close this search box.

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

VB og B
Maðurinn sem hataði börn
eftir Þórarinn Leifsson og Vinur minn, vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu. Dóm­nefnd barna- og ung­linga­bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs út­nefn­ir verðlauna­haf­ann og til­kynnt verður um úr­slit við  at­höfn í Reykja­vík þann 27. októ­ber. Í verðlaun eru 350 þúsund dansk­ar krón­ur.

Heildarlisti tilnefndra verka:

Island:
  • Þórarinn Leifsson: Maðurinn sem hataði börn (Manden der hadede børn)
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir: Vinur minn, vindurinn (Min ven vinden)
Finland:
  • Maria Turtschaninoff: Maresi. Krönikor från Röda klostret
  • Marjatta Levanto & Julia Vuori (ill.): Leonardo oikealta vasemmalle (Leonardo från höger till vänster)
Åland:
  • Malin Klingenberg: Alberta Ensten och uppfinnarkungen
Danmark:  
  • Jesper Wung-Sung: Ud med Knud
  • Mette Hegnhøj: Ella er mit navn vil du købe det?
Sverige:
  • Jakob Wegelius: Mördarens apa
  • Frida Nilsson: Jagger, Jagger
Norge:
  • Simon Stranger: De som ikke finnes
  • Geir Gulliksen og Anna Fiske (ill.): Joel og Io. En kjærlighetshistorie
Færøerne: 
  • Elin á Rógvi og Marjun Reginsdóttir (ill.): Og mamma! (Åh, min kære mor!)
Grønland:  
  • Naja Rosing-Asvid: Aqipi – til sommerfest
Det samiske sprogområde:
  • Veikko Holmberg og Sissel Horndal (ill.): Duvro-guovža ja skohtermá?ii (Durrebjørnen og skuterløypa)
Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email