
Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í dag, þriðjudaginn 25. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón