![](https://rsi.is/wp-content/uploads/2022/05/rsi-frettamynd400.png)
Höfundakvöld í Gunnarshúsi 28. október – Steinunn Sigurðardóttir
Fimmtudaginn 28. október kl. 20:00 verður fjallað um nýjustu skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur Systu megin – leiksaga. Höfundakvöldið hefst kl 20:00 í Gunnarshúsi. Björn Halldórsson rithöfundur ræðir verkið