Tag: Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita ný verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent

Sigurður Pálsson hlýtur fálkaorðuna

Forseti Íslands veitti fálkaorðuna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag 2017. Meðal þeirra tólf Íslendinga sem sæmdir voru heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigurður

Starf kennt við Jónas Hallgrímsson

Rit­höf­und­ur­inn og þýðand­inn Sig­urður Páls­son verður fyrst­ur til að gegna starfi við hug­vís­inda­svið Há­skóla Íslands sem kennt er við Jón­as Hall­gríms­son, eitt ást­sæl­asta ljóðskáld Íslend­inga.

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar