Ljóðabókin Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur vann The European Poet of Freedom Literary Award í Póllandi um helgina! Rithöfundasambandið óskar Lindu innilega til hamingju með viðurkenninguna.

Jacka Godka þýðandi og Linda Vilhjálmsdóttir skáld
by RSÍ
Ljóðabókin Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur vann The European Poet of Freedom Literary Award í Póllandi um helgina! Rithöfundasambandið óskar Lindu innilega til hamingju með viðurkenninguna.
Jacka Godka þýðandi og Linda Vilhjálmsdóttir skáld
by RSÍ
Menningarverðlaun DV 2015. Mynd fengin af dv.is.
Menningarverðlaun DV voru afhent í 37. sinn 9. mars sl. við hátíðlega athöfn í Iðnó. Verðlaunin voru ahent í níu flokkum og meðal verðlaunahafa voru Linda Vilhjálmsdóttir sem hlaut verðlaun í flokki bókmennta fyrir ljóðabókina Frelsi og Þórunn Sigurðardóttir sem fékk verðlaun í flokki fræða fyrir ritið Heiður og huggun – erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld. Þorsteinn frá Hamri hlaut sérstök heiðursverðlaun veitt af forseta Íslands.
Hér má lesa frétt DV um verðlaunin.