Hlín Agnarsdóttir tekur við starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist
Hlín Agnarsdóttir mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands veturinn 2016–17. Hlín kennir ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í
Hlín Agnarsdóttir mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands veturinn 2016–17. Hlín kennir ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist á yfirstandandi vormisseri og vinna með ritlistarnemum að ritun sögulegra skáldverka. Árið 2015 stofnaði Hugvísindasvið
Rithöfundurinn og þýðandinn Sigurður Pálsson verður fyrstur til að gegna starfi við hugvísindasvið Háskóla Íslands sem kennt er við Jónas Hallgrímsson, eitt ástsælasta ljóðskáld Íslendinga.