Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Þórunn Hafstað 21.3.2024 Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju ljóðskáldi hin virtu bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum