Skrifstofa RSÍ verður lokuð föstudaginn 24. október. Þann dag eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu fyrst á þessum sögulega degi á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975.
Baráttukveðjur!