Search
Close this search box.

Íslensku barnabókaverðlaunin 2019 – handritasamkeppni.

isl_barnabok-150x150Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handriti að skáldsögu fyrir börn og unglinga til að keppa um Íslensku barnabókaverðlaunin 2019. Handritið skal vera að lágmarki 50 ritvinnslusíður að lengd, miðað við til dæmis grunnstillingu í Word. Skilafrestur er til og með 8. febrúar 2019. Handritið á að merkja með dulnefni en rétt nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi.

Nánari upplýsingar um verðlaunin og handritaskil má finna hér.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email