Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Árni Snævarr, Soffía Auður Birgisdóttir og Þorbergur Þórsson munu lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum og árita bækur í Gunnarshúsi á miðvikudagskvöldið 6. nóvember kl 20.
Verkin sem kynnt verða:
Lífgrös og leyndir dómar.
Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur.
(Vaka-Helgafell/Forlagið).
Madamma, kerling, fröken,
frú. Konur í íslenskum bókmenntum, eftir Soffíu Auði Birgisdóttur.
(Háskólaútgáfan)
Maðurinn sem Ísland elskaði.
Paul Gaimard og Íslandsferðir hans, eftir Árna Snævarr. (Forlagið)
Kvöldverðarboðið, eftir
Þorberg Þórisson. (Bókaútgáfan Vesturgata)
Léttar veitingar og góður andi.