Search
Close this search box.

Gerður Kristný hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf

Gerður Kristný hlaut í dag viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstöf.

Í rökstuðningi úthlutunarnefndar segir að Gerður hefur verið mikilvirk á ritvellinum undanfarna áratugi. Hún er líka fjölhæf og fæst við ólíkar gerðir bókmennta; skrifar bæði fyrir börn og fullorðna og lætur jafn vel að fást við bundið mál og laust.

Rithöfundasambandið óskar Gerði Kristnýju innilega til hamingju með viðurkenninguna.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email