Search
Close this search box.

Einstök gjöf

Guðný Ýr Jónsdóttir
Guðný Ýr Jónsdóttir fyrir framan portrett af Sigfúsi Daðasyni.

 

Guðný Ýr Jónsdóttir, ekkja Sigfúsar Daðasonar ljóðskálds, færði Rithöfundasambandi Íslands portrett af Sigfúsi að gjöf 20. maí sl., á fæðingardegi skáldsins. Málverkið er eftir Baltasar Samper og gefur kraftmikla og hlýlega mynd af Sigfúsi Daðasyni en er jafnframt merkilegur sálarspegill skáldsins. Rithöfundsambandið þakkar Guðnýju Ýri innilega fyrir höfðinglega gjöf og vinarvott.

 

 

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email