
Eiríkur Örn og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Skáldsögurnar Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl og Armeló eftir Þórdísi Helgadóttur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025 fyrir Íslands hönd. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar