
Áskorun
Við undirrituð, félagar í Rithöfundasambandi Íslands, fordæmum þjóðarmorð Ísraelsríkis á saklausum borgurum í Palestínu. Við skorum á valdhafa Íslands að fordæma árásir Ísraels á Palestínu,

Við undirrituð, félagar í Rithöfundasambandi Íslands, fordæmum þjóðarmorð Ísraelsríkis á saklausum borgurum í Palestínu. Við skorum á valdhafa Íslands að fordæma árásir Ísraels á Palestínu,

Nýskráningar vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum 2023. Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa,

Á aðalfundi þann 11. maí sl. voru kjörnir tveir nýir heiðursfélagar RSÍ, Steinunn Sigurðardóttir og Þórarinn Eldjárn. Karl Ágúst Úlfsson fráfarandi formaður fylgdi tillögunni um

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í Gunnarshúsi þann 11. maí 2023. Á fundinum var Margrét Tryggvadóttir kjörin formaður RSÍ og Ragnar Jónasson kjörinn varaformaður. Sindri Freysson