Aðalfundur RSÍ 2023 Þórunn Hafstað 12.5.2023 Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í Gunnarshúsi þann 11. maí 2023. Á fundinum var Margrét Tryggvadóttir kjörin formaður RSÍ og Ragnar Jónasson kjörinn varaformaður. Sindri Freysson