Category: Óflokkað

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Rithöfundasambands Íslands fer í sumarfrí frá og með 1. júlí til 7. ágúst. Við sendum félagsfólki bestu óskir um gott sumar!

Nýr verkefnastjóri hjá RSÍ

Salka Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rithöfundasambandi Íslands og tók til starfa í haust. Salka er leikskáld, þýðandi og sviðslistakona sem hefur lengst af

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands 2024

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir

Áskorun

Við undirrituð, félagar í Rithöfundasambandi Íslands, fordæmum þjóðarmorð Ísraelsríkis á saklausum borgurum í Palestínu. Við skorum á valdhafa Íslands að fordæma árásir Ísraels á Palestínu,

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar