Category: Óflokkað

Munu tölvur skrifa jólabækurnar?

Rithöfundasamband Íslands boðar til opins hádegisfundar um listsköpun og gervigreind í Eddu þann 4. desember kl. 12. Bergur Ebbi flytur stutt erindi og tekur í

Höfundakvöld: Einar Kárason og Einar Már

Einar Kárason og Einar Már Guðmundsson bjóða til höfundakvölds í Gunnarshúsi kl. 20:00 fimmtudaginn 20. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Allir velkomnir! Sjá

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Rithöfundasambands Íslands fer í sumarfrí frá og með 1. júlí til 7. ágúst. Við sendum félagsfólki bestu óskir um gott sumar!

Nýr verkefnastjóri hjá RSÍ

Salka Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rithöfundasambandi Íslands og tók til starfa í haust. Salka er leikskáld, þýðandi og sviðslistakona sem hefur lengst af

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands 2024

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar