Listamannalaun 2019
Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2019 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknum skal skila í síðasta lagi mánudaginn 1. október 2018. Úthlutað verður úr eftirfarandi sjóðum: launasjóður hönnuða launasjóður myndlistarmanna launasjóður rithöfunda launasjóður sviðslistafólks launasjóður tónlistarflytjenda launasjóður tónskálda Umsóknir skiptast í eftirfarandi flokka: ? Starfslaun fyrir einn listamann […]
Ekki semja af ykkur!
Rithöfundasambandið minnir á gildandi samninga félagsins. Við viljum brýna fyrir höfundum að vísa í og nota þá samninga sem RSÍ hefur gert við viðsemjendur og eru aðgengilegir á vefsíðu okkar. Ef um annars konar samninga er að ræða er mikilvægt að félagsmenn sæki aðstoð til skrifstofu RSÍ og þiggi þá ráðgjöf sem þar er í […]
Kristján Árnason látinn
Kristján Árnason, bókmenntafræðingur, rithöfundur og fyrrverandi háskólakennari er látinn, 83 ára að aldri. Kristján var fæddur í Reykjavík þann 26. september 1934. Hann stundaði nám við MR og útskrifaðist þaðan með stúdentspróf 1953. Þá útskrifaðist hann með BA-próf í grísku og latínu frá HÍ 1962 og lagði stund á nám í heimspeki, bókmenntum og fornmálum við […]
Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð frá 9. júlí nk. vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan verður opnuð aftur mánudaginn 13. ágúst.
Smásagnasamkeppni vegna 70 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna
Í ár, þann 10. desember, eru liðin 70 ár síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af 48 aðildarríkjum SÞ, þar á meðal Íslandi. Til að fagna þessum merku tímamótum hafa sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu, Rithöfundasamband Íslands og Hugvísindastofnun Háskóla Íslands ákveðið að efna til smásagnasamkeppni. Samkeppnin er opin öllum. Engar […]
Fálkaorða
Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur var í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2018. Steinar fær riddarakross fyrir framlag til sagnaritunar og blaðamennsku.
Kristín R. Thorlacius látin
Kristín R. Thorlacius, rithöfundur, þýðandi og kennari er látin 85 ára að aldri. Kristi?n Rannveig Thorlacius fæddist 30. mars 1933. Hún varð stu?dent fra? Menntasko?lanum i? Reykjavi?k 1953, to?k kennarapro?f fra? Kennaraha?sko?lanum 1980 og bætti si?ðar við sig na?mi i? bo?kasafnsfræði og u?tskrifaðist sem bo?kasafnskennari fra? Ha?sko?la I?slands. Kristi?n var kennari við grunnsko?lann a? Ly?suho?li i? Staðarsveit […]
Nýræktarstyrkir 2018
Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr. Benný Sif Ísleifsdóttir hlaut styrk fyrir skáldsöguna Gríma og Þorvaldur S. Helgason fyrir ljóðabókina Gangverk. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti styrkina við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins. Þetta er […]
Ræða Kristínar Ómarsdóttur við afhendingu Maístjörnunnar
Þetta verður löng ræða sem endar aldrei Bestu þakkir kæra Landsbókasafn og bestu þakkir Rithöfundasamband Íslands fyrir að veita kóngulóm í sýningarglugga hina yndislegu og fallegu Maístjörnu, takk. Hér niðri á Þjóðdeild vann ég nokkrar umferðir í handritinu, fyrir rúmu ári, tók út ljóð og orti önnur. Takk fyrir aðstöðuna. Hér er gott að vera, […]
Kristín Ómarsdóttir fær Maístjörnuna
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2017. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í annað sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í dag 29. maí. Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlýtur Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum Í umsögn dómnefndar […]