Search
Close this search box.

Arnaldur heiðraður

Arnaldur Indriðason var í dag sæmdur frönsku orðunni Chevalier des Arts et des Lettres. Athöfnin fór fram í franska sendiherrabústaðnum að viðstöddum fríðum flokki ættingja, vina og velunnara.
IMG_0801(1)

Með Arnaldi á myndinni er franski þýðandinn Eric Boury.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email