Arnaldur Indriðason var í dag sæmdur frönsku orðunni Chevalier des Arts et des Lettres. Athöfnin fór fram í franska sendiherrabústaðnum að viðstöddum fríðum flokki ættingja, vina og velunnara.
Með Arnaldi á myndinni er franski þýðandinn Eric Boury.