Aðalfundur RSÍ verður haldinn mánudaginn 28. apríl 2025.
Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 24. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein laga Rithöfundasambands Íslands.
Skrifleg framboð til stjórnarkjörs berist skrifstofu RSÍ eigi síðar en kl. 14.00 mánudaginn 24. mars n.k