Search
Close this search box.

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Norden

Bækurnar Fiskarnir hafa enga fætur eftir Jón Kalman Stefánsson og Skessukatlar eftir Þorstein frá Hamri eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár sem framlag Íslands.
Tilkynnt var um tilnefningarnar í morgun.

Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin við athöfn í Reykjavík 27. október. Sigurvegarinn fær 350 þúsund danskar krónur.

Tilnefningar:

Danmörk

  • Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster. Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014
  • Helle Helle: Hvis det er. Skáldsaga, Samleren, 2014

Samíska tungumálasvæðið

  • Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat. Ljóðabók, DAT, 2013

Finnland

  • Peter Sandström:Transparente Blanche. Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
  • Hannu Raittila: Terminaali. Skáldsaga, Siltala, 2013

Færeyjar

  • Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars. Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013

Grænland

  • Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne. Skáldsaga, Milik, 2014

Ísland

  • Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur. Skáldsaga, Bjartur, 2013
  • Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar. Ljóðabók, Mál og menning, 2013

Noregur

  • Kristine Næss: Bare et menneske. Skáldsaga, Oktober, 2014
  • Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd. Skáldsaga, Samlaget, 2014

Svíþjóð

  • Therese Bohman: Den andra kvinnan. Skáldsaga, Norstedts, 2014
  • Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee. Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014

Álandseyjar

  • Karin Erlandsson: Minkriket. Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email