Útgáfuhóf Sveins Einarssonar

Nýjustu spjallbók Sveins Einarssonar, „Allt í belg og biðu“, verður fagnað í Gunnarshúsi kl. 17:00 sunnudaginn 16. nóvember.

Bókin sem út kemur hjá Ormstungu er framhald af „Þú ert mitt sólskin“. Allir velkomnir!

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email