Search
Close this search box.

Verðlaun bóksala

bokabud-eymundsson

Ár hvert verðlauna kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi um bestu bækur ársins og tilkynnt var um úrslitin 2017 í Kiljunni miðvikudaginn 13. desember sl. Eftirtaldar bækur hljóta Verðlaun bóksala í ár:

Íslensk skáldverk

1. Saga Ástu – Jón Kalman Stefánsson
2. Elín, ýmislegt – Kristín Eriksdóttir
3. Mistur – Ragnar Jónasson

Þýdd skáldverk

1. Grænmetisætan – Han Kang
1. Veisla í greninu – Juan Pablo Villalobos
3. Saga þernunnar – Margaret Atwood

Ljóð

1. Slitförin – Fríða Ísberg
2. Heilaskurðaðgerðin – Dagur Hjartarson
3. Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um þegar ég er að keyra – Dóri DNA

Ungmennabækur

1. Vertu ósýnilegur – Kristín Helga Gunnarsdóttir
2. Er ekki allt í lagi með þig – Elísa Jóhannsdóttir
3. Galdra Dísa – Gunnar Theodór Eggertsson

Ævisögur

1. Helgi Minningar Helga Tómassonar – Þorvaldur Kristinsson
2. Tvennir tímar – Elínborg Lárusdóttir
3. Með lífið að veið – Yeonmi Park

Íslenskar barnabækur

1. Fuglar – Hjörleifur Hjartarson/Rán Flygenring
2. Þitt eigið ævintýri – Ævar Þór Benediktsson
3. Amma best – Gunnar Helgason

Þýddar barnabækur

1. Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur – Elena Favilli/Francesca Cavallo
2. Flóttinn hans afa – David Walliams
3. Mig langar svo í krakkakjöt – Sylviane Donnio og Dorothée de Monfreid

Fræðibækur / Handbækur

1. Leitin að klaustrunum – Steinunn Kristjánsdóttir
2. Kortlagning Íslands – Reynir Finndal Grétarsson
3. Geymdur og gleymdur orðaforði – Sölvi Sveinsson

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email