Search
Close this search box.

thorhallur

Þórhallur Þórhallsson skáld fæddist 9. september 1946. Hann lést 2. febrúar s.l.

Þórhallur vann m.a sem aðalbókari skrifstofu Seltjarnarneshrepps, skrifstofustjóri Arkitektafélags Íslands og bókavörður á Borgarbókasafni Reykjavíkur.

Þórhallur gaf út ljóðabækurnar Fyrvera (ásam öðrum) 1982, Vetrarkvíða 1984 og  Feigðarleik 2010. Einnig birti hann ljóð í ýmsum blöðum og tímaritum.

Rithöfundasamband Íslands þakkar Þórhalli samfylgdina og sendir fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur.

 

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email