Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2015 – 2016.
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðsspnar, er laus til afnota tímabilið 26. ágúst 2015 til 30. ágúst 2016.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk (fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 21. apríl nk.