Search
Close this search box.

Gyrðir Elíasson hlýtur Maístjörnuna

Gyrðir Elíasson hlaut í dag 15. maí Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni & Meðan glerið sefur. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, voru afhent í áttunda sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni. Ávarp Gyrðis Það er með gleði og þakklæti sem ég tek við þessari viðurkenningu í dag. Það er sannarlega til fyrirmyndar […]