Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands 2024
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir Einarsson var kjörinn varamaður. Auk ofantalinna sitja í stjórninni Sindri Freysson og Sverrir Norland meðstjórnendur og Kamilla Einarsdóttir varamaður. Á fundinum voru Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason, Kristín Steinsdóttir og […]