Search
Close this search box.

Matthías Johannessen skáld og heiðursfélagi RSÍ látinn

Matthías Johannessen, skáld, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, lést á líknardeild Landspítalans 11. mars. Hann var 94 ára að aldri, fæddur í Reykjavík 3. janúar 1930. Matthías lauk Cand. -mag.-prófi í norrænum fræðum frá Háskóla Íslands árið 1955, með íslenskar bókmenntir sem aðalgrein. Hann lagði stund á almenna bókmenntasögu og leiklistarfræði í Kaupmannahöfn um tíma […]