Áskorun

Við undirrituð, félagar í Rithöfundasambandi Íslands, fordæmum þjóðarmorð Ísraelsríkis á saklausum borgurum í Palestínu. Við skorum á valdhafa Íslands að fordæma árásir Ísraels á Palestínu, beita sér fyrir tafarlausu vopnahléi og slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Einnig skorum við á valdhafa að sjá til þess að palestínskum ríkisborgurum sem staddir eru á Íslandi sé tafarlaust veitt […]

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2024

 Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að tilnefna tíu höfunda og bækur er til greina kæmu. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn í mars í Þjóðarbókhlöðunni og hlýtur verðlaunahafinn viðurkenningarskjal og 1.250.000 krónur. Eftirfarandi eru tilnefnd […]