Search
Close this search box.

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2023

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, 31. janúar Skáldverk Steinunn Sigurðardóttir hlaut bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir verk sitt Ból. Útgefandi er Mál og menning Rithöfundasamband Íslands óskar höfundunum innilega til hamingju með verðlaunin!