Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Ból eftir Steinunni Sigurðardóttur Í aðdraganda jóla hefur skapast sú hefð að höfundar kynni nýútkomnar bækur sínar í Gunnarshúsi. Í ár ríður Steinunn Sigurðardóttir á vaðið með bók sína BÓL fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20:00. Guðrún Steinþórsdóttir ræðir við höfund í gegnum Zoom og Ólafía Hrönn les upp úr bókinni. Dagskránni stjórnar Júlía Björnsdóttir. Um […]