Kamilla Kjerúlf hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í greininni. Að þessu sinni bárust 24 óprentuð handrit. Kamilla bar sigur úr bítum fyrir handrit sitt Leyndadómar draumaríkisins. Bókin er hennar fyrsta bók og kemur út í dag. Útgefandi er Bjartur / Veröld. Í dómnefnd sátu […]