Arndís, Lóa Hlín og Baldvin hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu við hátíðlega athöfn í dag, síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum, frumsamið efni, myndlýstar bækur og þýddar. Í flokki frumsamins efnis hlýtur Arndís Þórarinsdóttir verðlaun fyrir bókina Kollhnís í útgáfu Máls og menningar. „Af eftirtektarverðri næmni, mannskilningi og ritfærni fjallar Arndís Þórarinsdóttir í bók […]

Bókmenntahátíð í Reykjavík hefst í dag

Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram 19.-23. apríl 2023. Hátíðin er einn líflegasti bókmenntaviðburður ársins og verður sett með hátíðlegri athöfn í Iðnó í dag! Á hátíðinni gefst einstakt tækifæri til að heyra sögur og frásagnir heimsþekktra rithöfunda sem hingað eru komnir til þess að taka þátt í þessari veislu lesenda, höfunda, útgefenda, þýðanda og […]