Search
Close this search box.

Fjöruverðlaunin afhent

Fjöruverðlaunin 2023

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Gerður Kristný hlaut verðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir ljóðabálkinn Urtu Í umsögn dómnefndar segir: Ljóðmælandi Urtu eftir Gerði Kristnýju er kona sem býr við nyrsta haf. Lífsbaráttan er hörð, vetur herja með hafís […]