Search
Close this search box.

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans ásamt forsetahjónunum, menningarmálaráðherra og formanni FÍBÚT.

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 24. febrúar. Pedro Gunnlaugur Garcia hlaut bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir verk sitt Lungu. Útgefandi er Bjartur. „Lungu er breið fjölskyldusaga margra kynslóða úr ólíkum heimshornum, sem færist smám saman inn á okkar tímaskeið hér á landi en teygir sig líka til framtíðar […]