Search
Close this search box.

Nýskráningar vegna greiðslna vegna útlána á bókasöfnum 2022

Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum. Um úthlutun gilda lög nr. 91/2007 með síðari breytingum og reglur nr. 323/2008. Til að öðlast rétt til úthlutunar úr sjóðnum þurfa höfundar og rétthafar að sækja um á sérstökum […]

SAMNORRÆN ÁLYKTUN

Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig hefði verið hægt að ná fram þeim samtakamætti sem lagði grunn að þingræðinu og kosningarétti kvenna án þekkingar á fortíðinni, eða að byggja upp hugmyndafræði út frá hugmyndum um jafnvirði […]