Bóksalaverðlaunin 2022

Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna Einarsdóttir úr Bókabúð Sölku á Hverfisgötu. Í flokki skáldverka: Í flokki ljóðabóka: Í flokki íslenskra barna- og ungmennabóka: Í flokki fræðibóka, handbóka og ævisagna: Í flokki þýddra skáldverka: Í flokki […]
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Í gærkvöldi voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Kiljunni (Kiljan) og hlutu eftirfarandi þýðendur tilnefningu: Árni Óskarsson: Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu, útgefandi Bjartur. Friðrik Rafnsson: Svikin við erfðaskrárnar: Ritgerð í níu hlutum, útgefandi Ugla útgáfa. Heimir Pálsson: Norrlands Akvavit, útgefandi Ugla útgáfa. Jón St. Kristjánsson: Uppskrift að klikkun, útgefandi Angústúra. Pétur […]