Natasha S. hlýtur Bók­mennta­verðlaun Tóm­as­ar Guðmunds­son­ar 

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri veitti Bók­mennta­verðlaun Tóm­as­ar Guðmunds­son­ar mánu­dag­inn 17. októ­ber 2022 við hátíðlega at­höfn í Höfða. Natasha S. hlýt­ur verðlaun­in fyr­ir hand­ri að bókinni Mál­taka á stríðstím­um. Una út­gáfu­hús gef­ur út. Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri sagði við at­höfn­ina í Höfða að Natasha væri vel að verðlaun­un­um kom­in. „Það er ánægju­legt að ljóðskáld af er­lend­um […]