Natasha S. hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar mánudaginn 17. október 2022 við hátíðlega athöfn í Höfða. Natasha S. hlýtur verðlaunin fyrir handri að bókinni Máltaka á stríðstímum. Una útgáfuhús gefur út. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði við athöfnina í Höfða að Natasha væri vel að verðlaununum komin. „Það er ánægjulegt að ljóðskáld af erlendum […]