Úthlutað hefur verið til höfunda vegna afnota á bókasöfnum 2021
Fjöldi útlána, á skráð verk, frá Landskerfi bókasafna var 1.891.004, frá Hljóðbókasafni Íslands 305.945 og 1.169 frá Rafbókasafni. Sjóðurinn er deilisjóður þar sem útlánum er deilt í þá upphæð sem til úthlutunar er hverju sinni. Í ár var úthlutað kr. 183.011.117. Greiðslu fengu 937 höfundar/rétthafar. Lágmarksgreiðsla var 8.625 kr. Greiðsla pr. útlán var 129,7 kr. […]