Guðrún Helgadóttir – minning
Guðrún Helgadóttir. Eitt stærsta nafnið í íslenskri rithöfundastétt og án nokkurs vafa sá barnabókahöfundur sem naut mestra vinsælda og virðingar á meðal lesenda sinna. Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, var ekki fyrr komin út en lesendum varð ljóst að þar var komin rödd sem hafði mikið fram að færa. Hún var bæði […]