Search
Close this search box.

Tilnefningar Hagþenkis 2021

Tilnefningar til Viður­kenn­ing­ar Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, fyr­ir út­gáfu­árið 2021 voru tilkynntar þann 9. febrúar. Viður­kenn­ing Hagþenk­is verður veitt við hátíðlega at­höfn um miðjan mars og felst í sér­stöku viður­kenn­ing­ar­skjali og 1.250.000 krón­um. Eft­ir­far­andi höf­und­ar og bæk­ur eru til­nefndar: Aðal­björg Stef­an­ía Helga­dótt­ir. Sam­fé­lags­hjúkr­un. Iðnú út­gáfa. „Þarft kennslu­rit um sam­fé­lags­lega brýn mál­efni sem hef­ur […]