Search
Close this search box.

DIMMUKVÖLD Í GUNNARSHÚSI – Fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20

Smásögur, skáldsaga og úrvals barnaefni fléttast saman á bókmenntakvöldi útgáfunnar Dimmu. Nafnarnir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson kynna nýju smásagnasöfnin, Vendipunkta og Svefngarðinn, og þýðendurnir Guðrún Hannesdóttir og Jóhanna Björk Guðjónsdóttir fara um ólíkar slóðir þar sem Asmódeus litli, Pomperípossa og Kona á flótta birtast hvert með sínum hætti. Tónlist í anda kvöldsins flytur Þorgerðar Ása Aðalsteinsdóttir.  Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.