Search
Close this search box.

RSÍ hefur hlotið félagsaðild að CEATL

Rithöfundasamband Íslands hlaut á dögunum ingöngu í CEATL – Evrópsk samtök samtaka bókmenntaþýðenda. CEATL eru alþjóðleg samtök stofnuð 1993 í þeim tilgangi að skapa sameiginlega vettvang fyrir samtök bókmenntaþýðenda víðs vegar í Evrópu til að skiptast á upplýsingum og skoðunum og sameina krafta sína til þess að bæta starfsumhverfi og stöðu bókmenntaþýðenda. Samtökin eflast með […]

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 21. október – Ingibjörg Hjartardóttir

Fimmtudaginn 21. október verður fjallað um nýjustu skáldsögu Ingibjargar Hjartardóttur, Jarðvísindakona deyr, sem kom út í byrjun sumars. Sagan gerist í Selvík, afskekktu þorpi á einu virkasta jarðskjálftasvæði landsins. Eftir dapurlegt tímabil í sögu byggðarlagsins, með miklu atvinnuleysi, horfir nú loks til betri vegar því erlendur auðkýfingur ætlar að reisa þar eitt stærsta kísilver í heimi. Hjól […]