Tilnefningar til Maístjörnunnar

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fimmta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2020 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefndar bækur eru: Taugaboð á háspennulínu eftir Arndísi Lóu Magnúsdóttur. Útgefandi: Una útgáfuhús.Draumstol eftir Gyrði Elíasson. Útgefandi: Dimma. Þagnarbindindi eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Útgefandi: […]