Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021

14 norrænar myndabækur, unglingabækur og framtíðarsögur eru tilnefndar till barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Verkin sem tilnefnd eru í ár fjalla meðal annars um loftslagsvandann. En ekki bara hann. Þau koma einnig inn á stór mál á borð við sjálfsmynd, tilveru og vísindi og einnig gáskafullar fantasíur, uppfinningar og vísindaskáldskap. Tilkynnt verður hver hlýtur verðlaunin […]