Úthlutun listamannalauna 2021

Til úthlutunar úr launasjóði rithöfunda eru 646 mánaðarlaun, sem er 91 mánaða aukning frá 555 lögfestum mánuðum, til kominn vegna faraldurs. Starfslaun listamanna eru 409.580 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2021. Um verktakagreiðslur er að ræða. Eftirtöldum rithöfundum voru veitt starfslaun 12 mánuðir Andri Snær Magnason Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Einar Már Guðmundsson Eiríkur Örn […]