Search
Close this search box.

Frá aðalfundi

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn í gær 24. september. Á fundinum var stjórnarkjöri lýst. Karl Ágúst Úlfsson formaður, Vilborg Davíðsdóttir varaformaður og Jón Gnarr meðstjórnandi hlutu öll umboð til áframhaldandi stjórnarstarfa næstu tvö árin. Þá er Börkur Gunnarsson nýr varamaður. Nýr útgáfusamningur milli RSÍ og Félags íslenskra bókaútgefenda var samþykktur með tæplega 90% greiddra atkvæða. […]

Skýrsla formanns á aðalfundi RSÍ 24. september 2020

Kæru félagar Eins og allir vita er það vonum seinna sem okkur tekst að halda aðalfund RSÍ að þessu sinni, en fundurinn var upphaflega fyrirhugaður í apríl. Heimsfaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á starf sambandsins og mun ég víkja að þeim af og til í þessar skýrslu, eins og eflaust segir sig sjálft. Eitt af […]