Listamannalaun 2021 – umsóknarfrestur til 1. október

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2021 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur rennur út 1. október 2020. Úthlutað verður úr eftirfarandi sjóðum:launasjóður hönnuðalaunasjóður myndlistarmannalaunasjóður rithöfundalaunasjóður sviðslistafólkslaunasjóður tónlistarflytjendalaunasjóður tónskálda Í umsóknum er óskað eftir upplýsingum um feril umsækjenda, listrænt gildi verkefnis og rökstudda tímaáætlun. Einnig skulu fylgja upplýsingar um […]