Sigrún Árnadóttir hlýtur þýðingaverðlaun Letterstedtska sjóðsins
Sigrún Árnadóttir þýðandi hefur hlotið norræn þýðingaverðlaun Letterstedtska sjóðsins árið 2020. Sigrún er fædd á Vopnafirði árið 1927. Hún hefur unnið við þýðingar frá árinu 1980 og hefur aðallega þýtt barna- og unglingabækur úr norrænum tungumálum, fyrst og fremst úr sænsku, yfir á íslensku. Sigrún hefur alls þýtt um 60 bækur, þar á meðal 20 […]