Tilnefningar til Maístjörnunnar

  Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fjórða sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2019 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi þann 7. maí. Tilnefndir eru:Jónas Reynir Gunnarsson – Þvottadagur (Páskaeyjan)Kristín Eiríksdóttir – Kærastinn er rjóður (JPV)Sigurlín Bjarney Gísladóttir – Undrarýmið (Mál og menning)Þórður Sævar Jónsson […]