Fálkaorða
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2019. Þórunn Jarla hlaut riddarakross fyrir framlag til sagnfræða og íslenskra bókmennta.
Haraldur Jónsson borgarlistamaður Reykjavíkur 2019
Haraldur Jónsson, myndlistarmaður og rithöfundur, var útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða þann 17. Júní sl. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og markað sérstök spor í íslensku listalífi. Pawel Bartoszek, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs sagði Harald vel að titlinum kominn. „. Hann hefur […]
Atli Magnússon þýðandi látinn
Atli Magnússon, þýðandi, rithöfundur og blaðamaður, er látinn, 74 ára að aldri. Atli fæddist 26. júlí 1944, hann lést á heimili sínu aðfaranótt 14. júní. Atli starfaði lengst af sem blaðamaður. Meðfram blaðamennsku lagði hann stund á ritstörf og eftir hann liggja bæði ævisögur sem og fjöldi úrvalsþýðinga. Atli ritstýrði Sjómannadagsblaðinu um nokkurra ára skeið […]